VELKOMIN

Á heimasíðu Valla kennir ýmissa grasa og má finna alls kyns upplýsingar um starfsemina og vörurnar okkar. Endilega skoðið ykkur um og kíkið Jafnvel á vefverslunina okkar til þess að næla ykkur í góðgæti.

STAÐSETNING & OPNUNARTÍMAR

 Vellir Dalvík
Skíðadalsvegur, 621 Dalvík
Vetrar lokun opnum með vorinu.

Hópar geta verið í sambandi í gegnum póstfangið vellir@vellir.is um mögulega opnun utan opnunartíma.