vellir
Veisluþjónusta
Á Völlum er ekki aðeins að finna sælkeravörur heldur einnig veisluþjónustu. Hvert sem tilefnið er þá finnum við lausn sem hentar öllum. Hér fyrir neðan má sjá sýnishorn af veislum sem við höfum boðið upp á. Einnig er hægt að sérsníða hverja og eina veislu í samráði við okkur.
Veislusalin á Völlum köllum við Bræðraskemmuna, skemman sjálf var upprunalega fjós bæjarins og var seinna breytt í hlöðu. Á árunum 2014-2015 var henni breytt í prýðis veislusal sem rúmar allt að 50 manns í sæti.
Máltið í skál
FORRÉTTUR
Smakk af því besta sem að við erum að framleiða á völlum
Aðalréttur
Máltíð í skál; Fiskur, kjöt eða grænmeti. Nýbakað brauð og aioli.
Eftirréttur
Jarðaberja, rabbarbara bomba með þeyttum rjóma, kaffi.
paellaveisla
FORRÉTTUR
Smakk af því besta sem að við erum að framleiða á völlum
Aðalréttur
Paella (kræklingur, rækjur, kjúklingur)
Grænt salat
Nýbakað brauð og aioli
Eftirréttur
Vanillu panna cotta með berjum, kaffi.
grillveisla
FORRÉTTUR
Smakk af því besta sem að við erum að framleiða á völlum
Aðalréttur
Grillað lambalæri, svínavængir og purusteik.
Bygg & rótargrænmeti
Smjörsteiktar karteflur
Grænt salat
Aioli og soðsósa
Eftirréttur
Súkkulaði panna cotta með berjum. Kaffi
snittur & smárréttir
Úrval af brauðsnittum & smáréttum
Sendu okkur fyrirspurn
Veisluþjónusta Valla er ekki einungis í boði á jörðinni sjálfri heldur getum við komið með veilsuna til ykkar, einfaldlega hafið samband og við gefum ykkur tilboð í herlegheitin.