vellir

Veisluþjónusta og hópar 

Við tökum á móti hópum í öllum stærðum. Hvert sem tilefnið er þá finnum við lausn sem hentar.

Á Völlum má finna nokkur hús / staði sem henta fyrir mismunandi hópa. 

Bræðraskemman er gamla hlaðan á Völlum og var breytt í veislusal, tekur allt að 50 manns í sæti

Bryggjan er áföst gamla fjósinu þar sem að verslunin og eldhúsið okkar er staðsett. Hentugt fyrir hópa sem vilja koma og skoða svæðið og njóta undir berum himni.  

Kisrsuberjahúsið er eitt af gróðurhúsunum okkar þar er hægt að taka á móti allt að 50 manns í sæti undir blómstrandi kirsuberjatrjánum.  

Greitt er fyrir að lágmarki 30 manns.

 

 

Hádegi

Máltíð í skál 

Matarmikil kjöt, fiski eða grænmetissúpa 

Nýbakaða brauð og Aioli

Kaffi

 

Valla Veisla

FORRÉTTUR

Brot af því besta sem að við framleiðum og ræktum á völlum

Aðalréttur

Grillað Lambalæri

Grísa puru steik

Ofnbökuð Bleikja

Grænmetisgratin

Lífrænt ræktað bygg með grilluðu grænmeti

Smjörsteiktar kartöflur 

Ferskt salat 

Lerki sveppasósa og Aioli

 

Eftirréttur

Berjabomba með þeyttum rjóma og maccaronum

Kaffi

paella veisla

FORRÉTTUR

Brot af því besta sem að við framleiðum og ræktum á völlum

Aðalréttur

Paella (kræklingur, rækjur, kjúklingur)
Grænt salat
Nýbakað brauð og aioli

Eftirréttur

Berjabomba með þeyttum rjóma og maccaronum

Kaffi

Sendu okkur fyrirspurn

Veisluþjónusta Valla er ekki einungis í boði á jörðinni sjálfri heldur getum við komið með veilsuna til ykkar, einfaldlega hafið samband og við gefum ykkur tilboð í herlegheitin.

5 + 14 =